5.5.2008 | 12:48
Lélegasta ríkisstjórn frá upphafi.
Ríkisstjórn Geirs H. Haarde er einhver sú lélegasta og aðgerðarminnsta frá upphafi lýðræðis á Íslandi. Það að voga sér að skikka landslýð til að halda að sér höndum í einkafjárfestingum er aumt yfirklór á klúðri ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. Hvar eru aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum? Væri ekki nær fyrir ráðherraliðið allt saman að sameinast um bíla í stað þess að vera með einkadræver og þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að þurfa að kaupa eldsneyti. Það besta sem þessi ríkisstjórn gæti gert er að segja af sér og boða til nýrra kosninga.
Fólk haldi að sér höndum í fjárfestingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.