13.9.2008 | 23:04
Hamfarir
Og hvað eru það margir metrar á sekúndu? Einu sinni var talað um vindstig og allir voru sáttir með það. Svo var farið að tala um metra á sekúndu (m/s) og nú er talaðum km / klst. Ok við verðum bara að reikna þetta út sjálf , en í öllum bænum gerið þið það fyrir okkur moggafréttaritarar,
Texas lýst hamfarasvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvar sérð þú talað um km/klst?
Ég sé einungis að það er minnst á vindhraðan 49 metra á sekúndu og ekkert annað. Er það ekki mælieiningin sem er notuð á Íslandi í dag annars?
Kv. Bjössi
Björn Magnús Stefánsson, 14.9.2008 kl. 02:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.