15.4.2009 | 11:53
Hvað er málið með fyrirsögnina?
"Ráðherra ekki á þing" hvaða ráðherra?
Ráðherra ekki á þing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fyrirsögnin í raun óskiljanleg hverjum sem ekki hefur kynnt sér stefnumálin okkar :)
Hún er greinilega þaðan gripin og svo hefur blaðamaður "óvart" farið bara eitthvað allt annað með skrifum sínum.
Við viljum sem sagt stuðla að því að ráðherrar séu ráðnir sem fagaðilar en ekki bara efstu menn af einhverjum framboðslistum eins og tíðkast hefur.
Sjá nánar hér: http://borgarahreyfingin.is/stefnan
Baldvin Jónsson, 15.4.2009 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.